SKÖPUM OKKAR FRAMTÍÐ

Hagnýtar lausnir í takt við nýja tíma

Business090322_-0794-3.jpg
 

Eigandi og stofnandi 20/20 Ráðgjafar ehf. er Elín Hlíf Helgadóttir ráðgjafi og ACC vottaður markþjálfi. Elín er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og yfir 30 ára reynslu úr íslensku atvinnulífi þar af yfir 20 ára stjórnendareynslu, lengst af sem mannauðsstjóri. Hún er kennari að mennt og hefur lokið prófi í Stjórnendamarkþjálfun frá Opna Háskólanum í Reykjavík, diplómanámi á meistarastigi í markaðs- og útflutningsfræðum, diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði og hefur auk þess tekið fjölda námskeiða tengdum viðskiptum og stjórnun m.a. Ábyrgð og árangur stjórnarmanna. Elín nýtir öflugar aðferðir markþjálfunar og jákvæðrar sálfræði í nálgun verkefna þegarvið á.

Þjónusta

 
julien-leclercq-DK9VZ6YvXqI-unsplash.jpeg

Breytingastjórnun

c.jpg

Teymisgreining

b.jpg

Mannauðsráðgjöf

d.jpg

Markþjálfun